Hjólafréttir

Rásarupplýsingar

Hjólafréttir

Hjólafréttir

Höfundur: Hjólafréttir

Spjall um allt tengt hjólreiðum, en þó með fókus á keppnishjólreiðar hér heima og erlendis. - hjolafrettir.is

IS Ísland Áhugamál

Nýlegir þættir

23 þættir
#23 - Riftið, Grefillinn o.fl. með gestum

#23 - Riftið, Grefillinn o.fl. með gestum

Spjallað við Arnþór Gústavsson um Cycling Westfjords og Riftið. Einnig kemur Andri Már í heimsókn og segir okkur frá Greflinum sem fer fram 20. ágúst....

2022-07-30 11:00:00 3262
Sækja
#22 - Keppendur í Riftinu, landsliðsmálin og besta dagleið aldarinnar

#22 - Keppendur í Riftinu, landsliðsmálin og besta dagleið aldarinnar

Ellefta dagleið í Tour de France er líklega einhver sú albesta sem hjólreiðaáhugamenn hafa fengið að fylgjast með á þessari öld og jafnvel í lengri tí...

2022-07-14 14:00:00 2666
Sækja
#21 - Tour de France upphitun, uppgjör eftir Íslandsmótið og Westfjords way challenge

#21 - Tour de France upphitun, uppgjör eftir Íslandsmótið og Westfjords way challenge

Tour de France byrjar nú á föstudaginn. Hverjum þarf að fylgjast með, við hverju á að búast, hvernig lítur brautin út og hverjir enda í hvaða treyjum?...

2022-06-29 13:00:00 2692
Sækja
#20 - Decode við það að klára RAAM 2022

#20 - Decode við það að klára RAAM 2022

Þegar aðeins 240 km (af 4800) eru eftir af RAAM 2022 heyrðum við í Viðari Braga Þorsteinssyni, einum liðsmanna Decode XY, og heyrðum hvernig keppnin h...

2022-06-24 04:00:00 834
Sækja
#19 - Við hverju má búast á Íslandsmótunum?

#19 - Við hverju má búast á Íslandsmótunum?

Íslandsmótin í tímatöku og götuhjólreiðum fara fram í vikunni fyrir norðan. Við förum aðeins yfir stöðuna og við hverju megi búast þar. Þá ræðum við u...

2022-06-21 12:00:00 2360
Sækja
#18 - Bikarstigin, Jökulmílan, HFA stelpur, Þorsteinn sjóari og erlendu keppnirnar

#18 - Bikarstigin, Jökulmílan, HFA stelpur, Þorsteinn sjóari og erlendu keppnirnar

Átjándi þáttur eftir stutta pásu. Við förum yfir það helsta sem hefur verið í gangi, það sem er framundan og skoðum aðeins nánar uppskeruna í síðustu...

2022-06-06 18:00:00 2193
Sækja
#17 Hafsteinn Ægir og nýja Lauf hjólið

#17 Hafsteinn Ægir og nýja Lauf hjólið

Hafsteinn Ægir Geirsson er margfaldur Íslandsmeistari í hjólreiðum og hefur verið í fararbroddi í sportinu hér á landi síðustu tvo áratugi. Hann er ja...

2022-04-14 02:00:00 2237
Sækja
#16 - Nýtt flokkakerfi - Með og á móti

#16 - Nýtt flokkakerfi - Með og á móti

Fyrir um viku síðan kynnti HRÍ tillögu stjórnar fyrir komandi Hjólreiðaþing um breytt fyrirkomulag flokkakerfisins. Í grunninn stjórn leggur til að sl...

2022-02-21 14:00:00 3224
Sækja
#15 - Ása Guðný ræðir um aðstöðumál og þjálfun

#15 - Ása Guðný ræðir um aðstöðumál og þjálfun

Við fengum góðan gest í settið í þetta skiptið, en hún Ása Guðný Ásgeirsdóttir, yfirþjálfari hjá HFR, kom og ræddi við okkur um stöðuna í þjálfunarmál...

2022-02-08 15:00:00 2244
Sækja
CX Worlds, World Tour upphitun og allt með gest í settinu

CX Worlds, World Tour upphitun og allt með gest í settinu

Cycloross worlds eru framundan og við ræðum keppnina við hana Bríeti Kristý. World tour er líka að byrja og við skellum í smá upphitun fyrir tímabilið...

2022-01-28 00:00:00 2541
Sækja
#13 - Ný ofurhjólakeppni á Vestfjörðum og Cycling Westfjords verkefnið

#13 - Ný ofurhjólakeppni á Vestfjörðum og Cycling Westfjords verkefnið

Nýlega var kynnt til sögunnar ný ofurhjólakeppni á Vestfjörðum sem verður haldin í fyrsta skiptið í sumar. Við erum að tala um 930 km yfir fjóra hjóla...

2022-01-06 04:00:00 1574
Sækja
#12 - Árið 2022 framundan

#12 - Árið 2022 framundan

Hlaðvarpið snýr aftur eftir smá pásu. Í þættinum skoðum við aðeins við hverju megi búast á komandi keppnistímabili, hverjir hafa flutt sig milli liða...

2022-01-01 04:00:00 2261
Sækja
#11 - Sögur frá Euro á Ítalíu og Worlds í Belgíu

#11 - Sögur frá Euro á Ítalíu og Worlds í Belgíu

Við heyrum í tveimur keppendum á Evrópumeistaramótinu og heimsmeistaramótinu. Við heyrum í Hafdísi Sigurðardóttur, einni af Akureyrardætrunum sem kepp...

2021-09-24 12:00:00 1889
Sækja
#10 - Valið á landsliðshópnum, markmiðin og afreksmál - Mikael Schou, afreksstjóri HRÍ

#10 - Valið á landsliðshópnum, markmiðin og afreksmál - Mikael Schou, afreksstjóri HRÍ

Framundan er stórhátíð fyrir íslenskt hjólreiðaáhugafólk. Tólf íslenskir keppendur taka þátt í Evrópumótinu í Trentino á Ítalíu eftir viku og fjögur m...

2021-09-02 11:00:00 2382
Sækja
#9 - Hvað felst í nýrri hjólreiðaáætlun Reykjavíkur? Katrín Atladóttir situr fyrir svörum.

#9 - Hvað felst í nýrri hjólreiðaáætlun Reykjavíkur? Katrín Atladóttir situr fyrir svörum.

Af hverju verður meiri uppbygging hjólreiðainnviða vestan Elliðaáa á næstu árum? Hvað er gert ráð fyrir að lagt verði af hjólastígum á næstu 5 árum? F...

2021-06-10 19:00:00 2702
Sækja
#8 - Uppgjör á Jökulmílunni - Er Örninn ósigrandi?

#8 - Uppgjör á Jökulmílunni - Er Örninn ósigrandi?

Þriðja bikarmótið í götuhjólreiðum fór fram á Snæfellsnesi um helgina. Hjólafréttir gera upp keppnina, hvernig baráttan í helstu flokkum þróaðist og f...

2021-06-07 14:00:00 2587
Sækja
#7 - Uppgjör eftir Suðurstrandarveginn

#7 - Uppgjör eftir Suðurstrandarveginn

Rúnar Örn kryfur Suðurstrandarvegskeppnina sem fór fram á laugardaginn og rýnir í dýnamíkina sem var í gangi. Hvað var að virka í karla- og kvennakepp...

2021-05-24 15:00:00 2443
Sækja
#6 - Ingvar Ómarsson og "super stage" framundan

#6 - Ingvar Ómarsson og "super stage" framundan

Hjólreiðamaðurinn Ingvar Ómarsson er þessa stundina staddur á Spáni, réttara sagt í héraðinu Andaluciu, þar sem hann tekur þátt í fjöldægra fjallahjól...

2021-05-20 12:00:00 2582
Sækja
#5 - Keppnistímabilið hafið - Innherjaupplýsingar frá Reykjanesmótinu og TT í Vogum

#5 - Keppnistímabilið hafið - Innherjaupplýsingar frá Reykjanesmótinu og TT í Vogum

Fyrstu keppnir ársins eru rúllaðar af stað. Við lítum yfir Reykjanesmótið og fáum góða lýsingu á því hvað gekk á í Elite kk keppninni Rúnar ber saman...

2021-05-10 13:00:00 2010
Sækja
#4 - Heldur núverandi keppnisflokkakerfi aftur af þróun á Íslandi?

#4 - Heldur núverandi keppnisflokkakerfi aftur af þróun á Íslandi?

Í þessum þætti ræðum við núverandi keppnisflokkafyrirkomulag og veltum fyrir okkur stöðu masters-flokka og hvort þeir haldi jafnvel aftur af þróun hér...

2021-04-01 04:00:00 1987
Sækja
#3 - Löggumálið, Zwift landslið, classics keppnir og nei við ERG mode

#3 - Löggumálið, Zwift landslið, classics keppnir og nei við ERG mode

Í þriðja þættinum ræðum við um stóra löggumálið sem ýtti hressilega við hjólasamfélaginu. Fögnum vorinu (sem er komið á meginlandi Evrópu) með umfjöll...

2021-03-04 20:00:00 2381
Sækja
#2 - Íslenskt Zwift-lið, CX worlds og keppnissumarið á Íslandi

#2 - Íslenskt Zwift-lið, CX worlds og keppnissumarið á Íslandi

Hvaða möguleika hafa íslenskir zwiftarar að taka þátt í alvöru zwift-keppnum erlendis? Farið yfir CX worlds og keppnissumarið á Íslandi skoðað nánar.<...

2021-02-09 11:00:00 2154
Sækja
#1 - Hvað færði árið 2020 okkur í hjólreiðum?

#1 - Hvað færði árið 2020 okkur í hjólreiðum?

Fyrsti þáttur hlaðvarps Hjólafrétta er þá kominn í loftið. Við byrjum á að líta um um öxl og förum yfir árið 2020. Hvað stóð upp úr bæði á innlendum o...

2021-01-28 15:00:00 2062
Sækja
0:00
0:00
Episode
home.no_title_available
home.no_channel_info